Vikulegt námsefni byggt á hæfniviðmiðum aðalnámskrár.

Áhersla á íslensku og stærðfræði.

30-60 mínútur á viku - samvera sem skilar árangri.

Verkefnaheftin

Verkefnaheftin skiptast niður á vikur og eru um 5-8 blaðsíður hvert. Sérstakur fókus er á íslensku og stærðfræði en svo er mismunandi eftir bekkjum og vikum hvert þriðja fagið er (t.d. lífsleikni, náttúrufræði, samfélagsfræði og landafræði). Námsefnið er sett fram á einfaldan og aðgengilegan hátt þannig að það ætti ekki að taka meira en 30-60 mínútur að klára verkefnaheftið. 

Kaupa